Velkomin á Tungumál.is

ÞAR SEM TUNGUMÁL ERU LÆRÐ ÁN ERFIÐIS!

Sem stendur er í boði að skrá sig á ensku námskeiðið ,,Enska án erfiðis” en fleiri námskeið, í fleiri tungumálum mun vera í boði von bráðar.

Námskeiðið ,,Enska án erfiðis” er fjarnám og ætlað þeim sem vilja bæta talfærni sína í ensku.

Námskeiðið spannar þrjú stig skv. evrópska tungumálarammanum þ.e. A1, A2 og B1 og hentar því bæði þeim sem hafa frekar lítinn grunn en ekkert síður nemendum sem getur lesið og skrifað ensku en skortir talþjálfun.

Nemendum er fylgt eftir í 6 vikur. Þeir eiga líka möguleika á að hringja í kennara og hafa samband við hann á netinu fyrir aðstoða.

Þess má geta að Pareto ehf. sem rekur Tungumal.is hefur fengið viðurkenningu Menntamálastofnunar sem fræðslustofnun.

Mörg stéttarfélög bjóða uppá niðurgreiðslu á námskeiðisgjaldinu.

Ábending til þeirra sem eru í atvinnuleit. Vinnumálastofnun styrkir atvinnulausa um 75% af námskeiðskostnaði. Styrktu stöðu þína á vinnumarkaði.

Á sex vikum ætti nemandi að finna verulega bætta færni í ensku talmáli.

HVAÐ ER ,,ENSKA ÁN ERFIÐIS"?

Námskeið

ENSKA ÁN ERFIÐIS

Námskeiðið er fjarnám og ætlað þeim sem vilja bæta talfærni sína í ensku.

Námskeiðið spannar þrjú stig skv. evrópska tungumálarammanum þ.e. A1, A2 og B1 og hentar því bæði þeim sem hafa frekar lítinn grunn en ekkert síður nemendum sem geta lesið og skrifað ensku en skortir talþjálfun.

Lögð er áhersla á að nemandinn skilji talað mál, geti tjáð sig á afslappaðan og þægilegan hátt en jafnframt bætt framburð.
Þúsundir Íslendinga hafa klárað námskeiðið ,,Enska án erfiðis" og hefur það gagnast þeim í námi erlendis, í starfi eða gert ferðalög þeirra ánægjulegri.

Námið skiptist í 146 kafla og er því yfirdrifið í 3-4 námskeið.

Nemandinn finnur fljótt færni sína batna, námskeiðið krefst þess að nemandinn stundi námið 5-7 sinnum í viku, í 20-40 mínútur í senn til þess að hámarka árangurinn.

Allt námsefnið er bæði á ensku og íslensku.
Nemendum er fylgt eftir í 6 vikur. Þeir eiga líka möguleika á að hringja í kennara og hafa samband við hann á netinu fyrir aðstoða.

Nemandinn fær vinnubók með enska textanum, en jafnframt íslenska þýðingu líka. Nemandinn fær hlustunarefni á diskum og ef hann á ekki spilara fær hann einnig utanáliggjandi drif. Þá fylgja með námsleiðbeiningar.

Hver nemandi fær leiðbeinanda og er hægt að hafa samband við hann símleiðis eða í gegnum samfélagsmiðla. Í náminu notar nemandinn þrjár minnistegundir samhliða, heyrnarminni, sjónminni og tilfinningaminni (þegar við gerum). Við fylgjum nemendum eftir í 6 vikur, en nemendur geta haft samband áfram.

Þess má geta að Pareto ehf. sem rekur Tungumal.is hefur fengið viðurkenningu Menntamálastofnunar sem fræðslustofnun.

Mörg stéttarfélög bjóða uppá niðurgreiðslu á námskeiðisgjaldinu.

Ábending til þeirra sem eru í atvinnuleit. Vinnumálastofnun styrkir atvinnulausa um 75% af námskeiðskostnaði. Styrktu stöðu þína á vinnumarkaði.

Á sex vikum ætti nemandi að finna verulega bætta færni í ensku talmáli.

Verð:

39.700kr

Nánari upplýsingar veitir Sigurður Þorsteinsson í síma 820-3799, eða á tungumal@tungumal.is

Lærðu ensku án erfiðis

ÁN ERFIÐIS AÐFERÐIN

Með án erfiðis aðferðinni er verið að þjálfa talfærni, en hún næst aðeins ef talað er t.d. við annan aðila og þá er mikilvægt að leiðrétt sé ef villur koma upp.

Talþjálfun er líka hægt að ná með ,,hermiaðferðinni“ og þar sem þýðingin er alltaf til staðar, eru minni líkur að nemendur frjósi, en það er algengt ef nemandinn skilur ekki mikilvæg orð.

Með án erfiðis aðferðinni er fremur verið að læra setningar, en einstök orð. Þá eru meiri líkur á að námið hafi áhrif á langtímaminnið.

AUKTU TALFÆRNI ÞÍNA!

Vertu á meðal þúsunda Íslendinga sem hafa klárað námskeiðið ,,Enska án erfiðis”. Það er hefur gagnast þeim í námi erlendis, í starfi nú og gert ferðalög þeirra ánægjulegri.

Umsagnir

Lestu hvað fyrri nemendur hafa sagt um námskeiðin!

5/5
,,Þó ég sé ágæt að lesa og skrifa ensku, fékk ég alltaf í magann þegar ég þurfti að tala. Tók einn kafla á dag og var dugleg að endurtaka. Eftir þjá mánuði fór ég ráðstefnu og bæði átti ég miklu auðveldara með að skilja og það að tala var ekki lengur vandamál.“
53 ára.
Framhaldskólakennari.
5/5
,,Það var alltaf að bæta við erlendum samstarfsmönnum, svo ég skráði mig. Fann hvernig ég varð betri og öruggari.“
57 ára.
Trésmiður.
5/5
,,Hef aldrei búið erlendis og talmálið í ensku var mér hindrun. Setti þetta inn í prógrammið hjá mér og eftir tvær vikur fann ég mikinn mun. Hélt áfram. Fékk nýlega hrós fyrir að vera mjög góður að tala ensku“.
48 ára.
Viðskiptafræðingur.
5/5
,,Við hjónin tókum þetta saman og vorum mjög ánægð með útkomuna. Getum rifjað upp þegar við viljum“
69 og 67 ára.
Mjólkurfræðingur og kennari.

Þúsundir Íslendinga hafa klárað námskeið hjá Tungumál.is. Það hefur gagnast þeim í námi erlendis, í starfi eða gert ferðalög þeirra ánægjulegri.

© 2021 Tungumál.is, allur réttur áskilinn.